Þrengja breidd Dalsmára og stækka göngustígana í staðinn eða setja hjólastíg meðfram Dalsmáranum. Taka burt hraðahindranir. Vera með jafnan hraða og þá ekki umferðarhávaði við að bremsa og auka hraða aftur. Sama flæði í gegnum götuna bara hægar en tekur sama tíma af því það eru engar hraðahindranir. Minni hávaði og minni mengun útaf hægari hraða og þá fara fleiri Fífuhvammsveginn í stað þess að aka í gegnum Dalsmárann. Sveigja götuna eða vera með sveigjur í götu til að hægja á umferð.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation