Gera gögn úr bókhaldi Stykksihólmsbæjar aðgengileg á heimasíðu bæjarins þannig að hægt verði að skoða hvert peningarnir fara.
Íbúar geta á auðveldan og aðgengilegan hátt fylgst með tekjum og gjöldum bæjarins. Slíkt auðveldar gangsæi stjórnsýslunnar.
Íbúar geta séð hvaðan tekjurnar koma, hvernig kostnaður dreifist og útgjöld á birgja. Með opnu bókhaldi eykst traust íbúa á stjórnsýslunni og er í takt við önnur sveitarfélög og Íslenska ríkið sem gert hafa bókhaldið opinbert.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation