Röstin og íþróttahúsið á Hellissandi

Röstin og íþróttahúsið á Hellissandi

Það eru margir staðir í Snæfellsbæ sem má alveg fara að gera við og gera fallega. Þá er ég t.d. að tala um eignir sem Snæfellsbær á. Röstin í miðbæ Hellissands þarfnast mikið viðhald og leiðinlegt að sjá svona hús í miðbænum og einnig má nefna íþróttahúsið út á sandi sem er orðið bara ónýtt og ósmekklegt í alla staði og varla manni bjóðandi að vera þar inni.

Points

Væri ekki nær að rífa þessi ónýtu hús Röstina og íþróttarhúsið sem eru engum boðleg í dag fullar af músum og halda ekki vatni og byggja nýtt lítið fjölnota hús sem kæmi í staðin fyrir Röstina og Íþróttarhúsið.

Ég er sammála því að það megi gera eitthvað gott fyrir þessi hús bæði en það verður að halda þeim við. Endurbætur á Röstinni hafa verið einhverjar innandyra en minna að utan. Með íþróttahúsið mætti fara að gera eitthvað meira en hefur verið.

Væri gaman að sjá smá fegrun í miðbæjum bæjum í Snæfellsbæ í öllum bæjum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information