Við óskum eftir því að félagsmiðstöðvar væru opnar á sumrin. Það að hafa félagsmiðstöðvar opnar a sumrin er fjárfesting bæjarins í ungu fólki. Það hefur áhrif á ásýnd bæjarins og bæjarlands hvort ungt folk sé að taka þátt í heilbrigðum félagsskap. Veturinn 2018-19 gekk fram undirskriftalisti á unglingastigi í grunnskólum í Kópavogi. Þar skrifuðu mörg hundruð unglingar undir í von um að það verði opið á sumrin.
Sumaropnun félagsmiðstöðva í Kópavogi. 1. Krökkum leiðist á sumrin þegar t.d. allir vinirnir eru í útlöndum eða fríi 2. Góður og Jákvæður félagsskapur 3. Svo starfsmenn þurfa ekki að finna sér aðra vinnu annarstaðar á sumrin 4. Samanstaður fyrir unglinga 5. Forvörn
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation