Hljóðvarnir meðfram Dalvegi

Hljóðvarnir meðfram Dalvegi

Mikilvægt fyrir íbúa í neðri hluta Hjallahverfisins að fá bætta hljóðvist. Eftir að umferð hefur stóraukist á Dalvegi hefur þörfin aukist á bættri hljóðvist í neðstu húsaröðunum í Hjallahverfinu og eins á útivistarsvæðinu í efri hluta Kópavogsdals. Einnig er ljóst að endurvinnslustöðin við Dalveg er sprungin og talsvert ónæði er af henni fyrir íbúa sama svæðis.

Points

Mikilvægt er að láta mæla hljóðvistina áður en ákveðið er hvar sé mesta þörfin. Umferðin á Dalvegi hefur aukist gríðarlega síðustu ár og því fylgir meiri hávaðamengun. Eins er töluvert ónæði af endurvinnslustöð Sorpu. Og er sú stöð sprungin fyrir löngu síðan.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information