Það þarf að setja snjóbræðslu/hita í tröppurnar við undirgöngin beggja vegna götu. Þessar tröppur fyllast af snjó og klaka á veturna og stundum eru þær ófærar. Grunnskólabörn sem búa í Hólmunum norðan Nýbýlavegar tilheyra Álfhólsskóla sunnan Nýbýlavegar og þurfa að fara um þessi undirgöng til að komast í skólann. Strætóskýli eru við undirgöngin svo fjöldi fólks fer um tröppurnar allan ársins hring, þar með talin leikskólabörnin í hverfinu. Mikil slysahætta er af klakanum fyrir alla aldurshópa.
Það þarf að setja snjóbræðslu/hita í tröppurnar við undirgöngin. Þessar tröppur fyllast af snjó og klaka á veturna og stundum eru þær ófærar. Grunnskólabörn sem búa í Hólmunum norðan Nýbýlavegar tilheyra Álfhólsskóla sunnan Nýbýlavegar og þurfa að fara um þessi undirgöng til að komast í skólann. Strætóskýli eru við undirgöngin svo fjöldi fólks fer um tröppurnar allan ársins hring, þar með talin leikskólabörnin í hverfinu. Mikil slysahætta er af klakanum fyrir alla aldurshópa.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation