Græni stígurinn

Græni stígurinn

Græni stígurinn er þriggja áratuga hugmynd skógræktarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þ.e. að leggja 3m breiðan malbikaðan stíg um skógræktarsvæðin ofan byggða. Til að opna á greiðfæra leið til útivistar. Stígurinn hefur verið lengi samþykktur á skipulagi. Nokkur sveitarfélög hafa lagt áfanga, en Garðabær ekki. Því er lagt til að hafist verið handa með fyrsta áfangan. Myndin sem fylgir er táknræn fyrir skóglausar hæðir ofan bæjarnsins þegar Skógræktarfélagið hófst hana með samstilltu átaki íbúa 1990.

Points

Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information