Eins og staðan er núna á þessum stíg hafa vatnsrör verið fjarlægð og þar af leiðandi streymir vatnið yfir stígana og maður kemst ekki þurrum fótum í þessa náttúruperlu. Það er einkum 3 staðir á stígnum þar sem vant flæðir yfir og það væri gaman að ganga þannig frá þessum vatnrennslisrörum að þau myndu þjóna sínum tilgangi og ræsa vatnið frá stígnum en því miður virðist leiðin vera sú að það þurfi að setja stærri rör og hækka stíginn til að hægt sé að ganga þarna þurrum fótum. Þetta kostar lítið
Kæri hugmyndasmiður. Þín hugmynd hefur verið valin áfram í kosningu Betri Garðabæjar. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation