Kurl í Vífilstaðahlíð að útsýnisskífu

Kurl í Vífilstaðahlíð að útsýnisskífu

Það er mjög fjölfarinn stígurinn eða niðurtroðna leiðin sem fólk gengur upp Vífilstaðahlíðina. Þetta er frekar stuttur kafli en heilsubætandi og margir fara upp og niður hlíðina til heilsubótar. Hins vegar verður mjög mikil drulla og sleipt þarna í vætuverðri og þá sér í lagi á vorin og eins hefur stórgrýti orðið fyrirferðameira á stígnum. Það væri Garðabæ til sóma að gera þennan stíg fallegan og þannig að minni hættu fyrir gesti og gangandi.

Points

Þessi hugmynd er sambærileg annarri hugmynd sem fer áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information