Menningarhús, með aðstöðu fyrir listir af öllum toga, sýningarrými fyrir myndlist, rými fyrir listnámskeið fyrir alla aldurshópa, sal fyrir tónlistarflutning og hugsanlega byggðarsafn. Hús, sem einning gæti hýst Bókasafnið og Hönnunarsafnið - í námunda við Sjálandi (veitingahús).
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
Sjáland væri frábær staður fyrir menningarhús, ýmsar fyrirmyndir fyrir slíkan rekstur finnast á Norðurlöndum, t.d. https://kulturhusetislandsbrygge.kk.dk/
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation