Hraunsholtsbraut - Göngustígur

Hraunsholtsbraut - Göngustígur

Það vantar örstuttan göngustígsstubb með Hraunsholtsbrautinni til að tengja saman hluta Ásahverfisins við gangbrautina sem liggur yfir í Hafnarfjörð. Væri til mikilla bóta. Algengt er að sjá fólk ganga á Hraunsholtsbrautinni sjálfri þar sem enginn gangstígur er til staðar.

Points

Þessi hugmynd er á framkvæmdaáætlun Garðabæjar og fer því ekki áfram í kosningu í lýðræðisverkefninu Betri Garðabær. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar,  www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.

Algjörlega, fólk keyrir líka á 50+ kl/klst þarna og það þyrfti að setja hraðahindranir eða göngubrautarljós því krakkarnir í hverfinu nota mikið gangbrautirnar þarna hjá kirkjunni og aðeins ofar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information