Lang lang flestir í Garðaskóla hafa verið að tala um það að byrja seinna í skólanum í langan tíma, nú þegar allir skólar Reykjavíkur eru að byrja seinna í skólanum þá hafa krakkar í Garðaskóla orðið svolítið órólegir vegna þess að skólinn byrjar svo snemma þar og þessi hugmynd hefur verið svo lengi hjá Garðaskóla, sem nemandi í Garðaskóla þá vil ég byrja á því að vekja athygli á að þetta verði tekið í umræður hjá bænum og helst að byrja þetta eftir vetrarfrí.
Þessi hugmynd fellur ekki innan skilyrða lýðræðisverkefnisins Betri Garðabær og fer því ekki í kosningu. Margar hugmyndir sem féllu ekki innan skilyrða verkefnisins verður komið áfram til viðeigandi sviða innan sveitarfélagsins. Við þökkum þér kærlega fyrir þátttökuna í hugmyndasöfnun Betri Garðabæjar og vekjum um leið athygli á því að kosningahluti verkefnisins stendur yfir til og með 20. maí og hvetjum við þig til að taka þátt. Kynntu þér kosningarnar nánar á vef Garðabæjar, www.gardabaer.is. Með kveðju, verkefnahópur Betri Garðabæjar.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation