Hvað viltu sjá bætt í þjónustu Kópavogsbæjar með notkun gervigreindar og stafrænna lausna þegar kemur að útivist? Í bænum má finna fjöldan allan af fjölbreyttum og skemmtilegum opnum svæðum og áhugaverðum stöðum. Strandlengjan við Kársnes er dæmi um það og grænu dalirnir tveir, Kópavogsdalur og Fossvogsdalur. Falleg leiksvæði eru víða um bæinn og aðlaðandi garðar, Rútstún, Hlíðargarður, trjásafnið í Meltungu í Fossvogsdal og Guðmundarlundur. Sjá https://www.kopavogur.is/is/mannlif/utivist
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation